Skíðasvæðið á Siglufirði

Skíðasvæðið á Siglufirði Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag 30. janúar frá kl 15-19, veðrið kl 13:00 sunnan gola, frost 1 stig og heiðskírt, færið

Fréttir

Skíðasvæðið á Siglufirði

Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag 30. janúar frá kl 15-19, veðrið kl 13:00 sunnan gola, frost 1 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni en það er mjúkt fyrir utan troðnar brekkur, mjög gott færi fyrir bretti og fjallaskíðun.

Snjóalög eru mjög góð að meðaltali í öllum brekkum er um 130 sm. Skíðasvæðið verður opið næstu daga frá kl 11-19 og á svæðinu eru til staðar fínar brekkur, stökkpallar, bobbbraut, hólabrautir og fl.

Í þessari viku eru að koma skólakrakkar í víðsvegar að og um næstu helgu mun fara hér fram heljar mikil brettahátíð á vegum Brettafélags Íslands, svo nú er um að gera að drífa sig í Fjallabyggð. Það lítur vel út með veður næstu daga hér fyrir norðan. Ávallt er göngubraut til staðar á Hólssvæði ca 3,5 km létt og góð braut fyrir alla.

Velkomin í siglfirsku aplana

Staðarhaldarar.

Mynd: GJS




Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst