Starfsmannaferð Rauðku 2012
sksiglo.is | Viðburðir | 15.08.2012 | 23:59 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 224 | Athugasemdir ( )
Í dag, miðvikudaginn 15. ágúst verður árleg starfsmannaferð Rauðku þar sem sumarstarfsmönnum félagsins er þakkað fyrir vinnuframlag sumarsins.
Kaffi Rauðka verður opin til klukkan 20:00 en Hannes Boy verður lokaður fyrir mat þetta kvöld. Þar munu þó valinkunnir menn taka móti fólki og sýna þeim staðinn.
Athugasemdir