Stór aurskriða í Hólsdal

Stór aurskriða í Hólsdal Vatnsból Siglfirðinga í hættu! Stór aurskriða féll niður sunnan við Leyningshnjúka og ruddi sig niður stórt gil alveg niður að

Fréttir

Stór aurskriða í Hólsdal

Stór aurskriða féll 100 m norðan við vatnsból
Stór aurskriða féll 100 m norðan við vatnsból

Vatnsból Siglfirðinga í hættu!

Stór aurskriða féll niður sunnan við Leyningshnjúka og ruddi sig niður stórt gil alveg niður að Hólsá bara rúmlega 100 metrum norðan við aðal vatnsból Siglfirðinga.

Líklega féll þessi skriða á laugardagsmorgun, en sást ekki vegna þoku fyrr en í morgun.

"Við vorum heppin að fá þetta ekki í Stífluna sagði Biggi Ingimars bæjarverkstjóri"

Myndirnar tala sínu máli sjálfar.

Stæðsti hluti skriðunnar varð eftir þarna beint fyrir neðan gilið

Benni og Ragga skoða hamfarirnar

Biggi og Höddi ræða málin suður við spennustöðina í Skarðsdal

Jarðvegur fór ofan af vatns og rafmagnsleiðslum sunna við spennustöðina. Sigurjón og Sölvi á gröfunni laga þetta.

NB


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst