Stórsigur á Blönduós

Stórsigur á Blönduós 3. fl. karla í sameiginleguliði KS/Hvöt/Tindastóll unnu stórsigur á Dalvík/Reynir á þriðjudagskvöldið á Blönduós. Aðstæður til

Fréttir

Stórsigur á Blönduós

Andri Sveinsson skoraði þrennu í leiknum.
Andri Sveinsson skoraði þrennu í leiknum.
3. fl. karla í sameiginleguliði KS/Hvöt/Tindastóll unnu stórsigur á Dalvík/Reynir á þriðjudagskvöldið á Blönduós. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru frábærar, völlurinn mjög góður og greinilegt að það er engu til sparað þar á bæ.
Okkar menn voru í miklu stuði og voru yfir 2-1 í hálfleik og í þeim seinni má segja að einstefna hafi verið á mark andstæðingana, 6 mörk voru skoruð í þeim seinni auk þess að misnota vítaspyrnu. 8-1 urðu úrslit leiksins og spyrja má hvenær þjálfari mf. lætur reyna á þessa kappa.

Myndir HÉR


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst