Strákagöng lokuð í dag
www.visir.is | Fréttir á landsvísu | 12.02.2010 | 09:05 | | Lestrar 408 | Athugasemdir ( )
Vegurinn um Strákagöng á Siglufjarðarvegi verður lokaður í dag milli klukkan tíu og eitt vegna viðgerða, að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Athugasemdir