STRANDBLAKSMÓT RAUÐKU

STRANDBLAKSMÓT RAUÐKU Mótið fer fram laugardaginn 01.ágúst og hefst kl 11:00. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000.- pr lið. Keppt

Fréttir

STRANDBLAKSMÓT RAUÐKU

Mótið fer fram laugardaginn 01.ágúst og hefst kl 11:00.

Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000.- pr lið. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og verður deildarskipt. Karlarnir munu byrja kl 11:00 en konurnar strax og karlarnir eru búnir.

Glæsilegir vinningar eru fyrir efstu sætin ásamt happdrætti í lok mótsins þar sem allir þátttakendur geta unnið flotta vinninga.  

 

Við hvetjum alla til að láta slag standa og skrá sig á mótið.

Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 31.júlí en skráning fer fram hjá Óskari (848-6726 eða oskar@mtr.is).


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst