Strandblaksnámskeið á Siglufirði

Strandblaksnámskeið á Siglufirði Dagana 8.-9.júlí fer fram strandblaks-námskeið á nýja strandblaksvellinum á Siglufirði. Leiðbeinandi verður Karl

Fréttir

Strandblaksnámskeið á Siglufirði

Strandblaksvöllur á Rauðkulóð.
Strandblaksvöllur á Rauðkulóð.

Dagana 8.-9.júlí fer fram strandblaks-námskeið á nýja strandblaksvellinum á Siglufirði. Leiðbeinandi verður Karl Sigurðsson landsliðsþjálfari í strandblaki.

Námskeiðið er annars vegar fyrir byrjendur og hins vegar fyrir lengra komna í strandblaki. Námskeiðsgjald er 6500.- (tvær klst á föstudeginum og tvær á laugardeginum).

Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst, því takmarkaður fjöldi getur tekið þátt á námskeiðinu. Við hvetjum unglinga sem og byrjendur til að koma og kynnast þessari skemmtilegu íþrótt.

Hægt er að skrá sig hjá Önnu Maríu (699-8817) en skráningu lýkur 06.júlí.



Strandblaksvöllur.
 

Texti: Aðsendur

Myndir: GJS


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst