Stutt myndband af bryggjunni
sksiglo.is | Almennt | 20.02.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 358 | Athugasemdir ( )
Fyrir stuttu síðan sýndum við nokkrar myndir frá því þegar verið var að landa úr Oddverja.
Hér er slóðin á fyrri umfjöllun : http://www.siglo.is/is/frettir/getAllItems/1/landad-ur-oddverja
Ég tók upp smá myndband svona í leiðinni sem kemur hér fyrir neðan.
Athugasemdir