Styrktartónleikar á Siglufirði

Styrktartónleikar á Siglufirði Mikill fjöldi fólks sótti styrktartónleika sem haldnir voru til styrktar fjölskyldum Elvu Ýrar Óskarsdóttur og Sölku

Fréttir

Styrktartónleikar á Siglufirði

Kynnar voru Þorsteinn Sveinsson og Rósa Margrét Húnadóttir
Kynnar voru Þorsteinn Sveinsson og Rósa Margrét Húnadóttir
Mikill fjöldi fólks sótti styrktartónleika sem haldnir voru til styrktar fjölskyldum Elvu Ýrar Óskarsdóttur og Sölku Heimisdóttur sem haldnir voru í Siglufjarðarkirkju í gærkvöldi, full kirkja um 400 manns. Tónleikarnir sem stóðu í tvær klukkustundir voru frábærir í alla staði. Eiga allir listamenn sem komu fram, og þeir fjölmörgu sem stóðu að tónleikunum þakkir skyldar fyrir þetta frábæra framtak.

Listamennirnir sem komu fram á tónleikunum voru: Matti í Pöpum - Rúnar EFF - Björn Valur - Lára Sóley og Hjalti – Gómar - Karlakór Siglufjarðar - Þórarinn Hannesson – Þorsteinn Freyr - Lísa Hauksdóttir –Lísa Gunnarsdóttir– Svava Jóns - Ólöf Kristín – Heimir Ingimars - Tónskóli Fjallabyggðar.

Að tónleikum loknum bauð Allinn öllu tónlistarfólki, skipuleggjendum tónleikanna og fjölskyldum Elvu og Sölku til kaffisamsætis.







Kallakór Siglufjarðar


Atriði frá Tónskóla Fjallabyggðar: Lára, Tinna og Ólöf Rún syngja


Þorsteinn Sveinsson og Guito 


Dalvíkingurinn Matti Matt


Lísa Hauks og Maggi Ólafs


Rúnar EFF frá Akureyri


Tónlistarfjölskylda frá Ólafsfirði: Timothy Knappet, Ólöf Kristín og dóttir þeirra Rakel Anna


Dúi Ben á trommunum


Þórarinn Hannesson


Þorsteinn Freyr Sigurðsson


Björn Valur, Maggi Ólafs og Stúlli


Alexander Magnússon á trommunum og Gulli Helga á bassa


Lísa Gunnars og Maggi Ólafs



Svava Jónsdóttir


Lára og Hjalti frá Akureyri


Lára og Hjalti


Lára og Heimir Ingimars


Gómarnir og Stúlli


Gómar



Taka saman lagið



Dúi Ben að syngja og listafólk tekur undir



Tónleikagestir standa upp og taka undir söng.



Róbert Haraldsson einn af skipuleggjendum tónleikanna að þakka listafólki og gestum fyrir vel heppnað kvöld.

Texti og myndir: GJS














Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst