Sumarferð Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar

Sumarferð Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar Laugardaginn 12. júlí stóð Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar fyrir ljósmyndaferð til Haganesvíkur í Fljótum. þar eru

Fréttir

Sumarferð Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar

Haganesvík í Fljótum
Haganesvík í Fljótum

Laugardaginn 12. júlí stóð Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar fyrir ljósmyndaferð til Haganesvíkur í Fljótum. þar eru óteljandi munir frá gömlum tímum og fallegt landslag sem gaman er að fanga með linsunni. Félagsmenn skemmtu sér hið besta og prufuðu sig áfram með  linsur, fíltera og að sjálfsögðu spjall um áhugamálið.

Stefnt er næst að haustferð félagsmanna sem auglýst verður síðar.

 


Brakandi þurrkur í Vík, Haganesvík

Myndir og texti: Kristín Sigurjónsdóttir


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst