Sumarrennsli í Skarðinu

Sumarrennsli í Skarðinu

Fréttir

Sumarrennsli í Skarðinu

Sumarrennsli verður haldið í Skarðinu þann 17.-18. maí þar sem áherlsa verður bæði lögð á bretta og skíðafjör.

Skarðsrennsli fer fram kl 13:00 og verður grillað á eftir.

 
Vegleg verðlaun fyrir 3 fyrstu 

1. Verðlaun. Vetrarkort 2014-15 fyrir 5 manns. Út að borða á Kaffi Rauðku. Morgunverður  í Aðalbakaríi 

2. Verðlaun. Vetrarkort 2014-15 fyrir 4 manns. Pizza á Allanum 

3. Verðlaun. Vetrarkort 2014-15 3 manns. Pizza á Torginu
 
Skarðsrennsli er 3 km braut sem byrjar í fjallaskarði (Hrólfsvallardalur) fyrir ofan Búngulyftu og niður Miðbakka og yfir T-lyftusvæðið og til baka niður að Skíðaskála.
Vegleg verðlaun fyrir fyrstu 3, en tímataka fer fram með skeiðklukku. Bæði fyrir skíði og bretti.

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst