Sumarsviðið á torginu er að rótast upp.
sksiglo.is | Afþreying | 10.06.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 608 | Athugasemdir ( )
Sumarsviðið á torginu er að rótast upp.
Ég sendi 2 útsendara til þess að taka nokkrar myndir af þessum nöglum sem eru að róta upp sumarsviðinu á torginu.
Þarna eru hörku naglar á ferð frá Byggingafélaginu Berg ehf.
Myndir segja meira en mörg orð þannig að ég ætla bara að lofa ykkur að dást að myndunum sem útsendararnir náðu.
Halli á Allanum kom aðeins við til að segja þeim til.
Myndir. Ólöf Kristín og Ægir Eðvarðs.
Athugasemdir