Sungið fyrir sólina

Sungið fyrir sólina Fyrsti sólardagur ársins á Siglufirði var sunginn inn af grunnskólabörnunum á tröppum Siglufjarðarkirkju. Veðrið ber ekki með sér að

Fréttir

Sungið fyrir sólina

Sólarsöngur grunnskólans. Ljósmynd Guðný Kristinsd
Sólarsöngur grunnskólans. Ljósmynd Guðný Kristinsd

Fyrsti sólardagur ársins á Siglufirði var sunginn inn af grunnskólabörnunum á tröppum Siglufjarðarkirkju.

Veðrið ber ekki með sér að fyrsti sólardagurinn hafi verið í dag, en hver þarf svos em sól þegar hann hefur nóg af snjó. Að minnsta kosti sungu börnin með bros á vör þrátt fyrir sólarleysi en mögulega hlakkaði þeim líka til pönnukaknanna sem eflaust biðu þeirra að söngnum loknum.

RÚV var á svæðinu og kvikmyndaði söng barnanna og verður spennandi að sjá hvort ljúfir tónar þeirra rati í fréttir kvöldsins. 


Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst