Sunnubrakki flytur
sksiglo.is | Afþreying | 07.06.2013 | 15:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 776 | Athugasemdir ( )
Það var nú ekki mikið eftir af sunnubrakkanum eftir að hann hafði verið brenndur en einhverjar leifar af honum fengu þó að dvelja sex fetum undir við smábátabryggjuna. Nú er hinsvegar unnið að því að flytja hann til síns hinsta áfangastarð þar sem hann mun láta gott af sér leiða.
Leifar gamla Sunnubrakkans fá nú það mikilvæga hlutverk að hlífa nýjum nágrönnum sínum frá rotnandi þanginu við eyrina. Það er gott þegar hægt er að finna gömlu dóti nýtt hlutverk.
Búið að móta fyrir nýrri landfyllingu.
Og hér fær hann að gossa.
Athugasemdir