Sveitaball með Max

Sveitaball með Max Föstudaginn 16. apríl næstkomandi ætlar Hljómsveitin Max að stíga á stokk á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi og halda ærlegt sveitaball.

Fréttir

Sveitaball með Max

Max
Max
Föstudaginn 16. apríl næstkomandi ætlar Hljómsveitin Max að stíga á stokk á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi og halda ærlegt sveitaball. Fyrr um daginn munu þeir mæta í útsendingu á útvarpsstöðinni Kananum á milli kl.14 og 15 og taka nokkur lög. Síðast þegar hljómsveitin kom saman og spiluði á Spot myndaðist frábær stemmning enda eru Siglfirðingar þekktir fyrir að kunna að skemmta sér og öðrum.

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst