Sveitamarkaður að Steinaflötum

Sveitamarkaður að Steinaflötum Innsend frétt. Hinn árlegi sveitamarkaður verður haldinn á Steinaflötum (svarta húsið við Fjarðarveg, Siglufirði)

Fréttir

Sveitamarkaður að Steinaflötum

Sveitamarkaður að Steinaflötum

Hinn árlegi sveitamarkaður verður haldinn á Steinaflötum (svarta húsið við Fjarðarveg, Siglufirði) laugardaginn 29. júní frá kl. 15:00 til 17:00.


Komið og upplifið skemmtilega stemningu í sveitinni en ýmislegt verður á boðstólnum, þar á meðal gjafavara, tilboðshrúgur, fjölær blóm, handavinna, tölur og fleira og fleira.  Evanger mætir með gítarinn og leikur létt og skemmtileg lög í garðinum.

Sjáumst hress og kát í sólskinsskapi í sveitinni í Siglufirði!


Steinaflatir - sveit hjá bæ


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst