Svínaflensan lögð af stað í leiðangur

Svínaflensan lögð af stað í leiðangur Svínainflúensan virðist vera lögð í hann um heiminn. Góðu fréttirnar eru þær að til eru lyf sem virka á

Fréttir

Svínaflensan lögð af stað í leiðangur

Herdís Sigurjónsdóttir
Herdís Sigurjónsdóttir
Svínainflúensan virðist vera lögð í hann um heiminn. Góðu fréttirnar eru þær að til eru lyf sem virka á svínaflensuna, ólíkt fuglaflensunni sem óttast var að breiddist út og búið er að fylgjast með á liðnum árum. 

Það eru mörg lönd sem hafa viðbúnað og viðbragðsáætlanir til að bregðast við farandi og er Ísland eitt þeirra. Ég tók þátt í mótun þeirrar áætlunar þegar ég vann hjá Rauða krossinum og fylgir því mikið öryggi fólgið í því að vita af því að aðilar eru búnir að móta samhæfingu og samstarf ef til faraldurs kemur.En þetta er þó viðráðanlegri stofn og er ég því bara nokkuð björt yfir ástandinu og óttast ekki að heilbrigðisyfirvöld og almannavarnir ráði ekki við verkefnið ef til þess kemur.

Hér eru frekari upplýsingar um pestina http://www.influensa.is/pages/1433


Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst