Sýning

Sýning Á Gránulofti er Gallerí-Grána þar sem iðulega eru margvíslegar skammtíma list- og sögusýningar. Nú stendur yfir sýning tengd skíðasögu Siglufjarðar.

Fréttir

Sýning

Sýning tengd skíðasögu Siglufjarðar.
Sýning tengd skíðasögu Siglufjarðar.
Á Gránulofti er Gallerí-Grána þar sem iðulega eru margvíslegar skammtíma list- og sögusýningar. Nú stendur yfir sýning tengd skíðasögu Siglufjarðar.


Siglufjörður er margfrægur fyrir afreksfólk sitt á sviði vetraríþrótta og í tilefni af 90 ára afmæli skíðafélagsins stendur nú yfir sýning á ýmsum munum úr skíðasögu Siglfirðinga.

Nánar er hægt að fræðast um skíðasögu Siglufjarðar hérna : /is/page/siglufjordur

Athyglisverð sýning sem vert er að skoða.


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst