Tækifærismynd
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 10.04.2011 | 19:37 | | Lestrar 928 | Athugasemdir ( )
Myndin hér var tekin klukkan 16:38 í dag sunnudag, svona út í loftið eins og sagt er, en þarna eru áhugamenn um smábátaútgerð væntanlega að stinga saman nefnum.
Í forgrunni er svo eitt af mörgum glæsilegum fleyjum sem snillingarnir hjá Siglufjarðar Seig hafa smíðað.
Í forgrunni er svo eitt af mörgum glæsilegum fleyjum sem snillingarnir hjá Siglufjarðar Seig hafa smíðað.
Báturinn sem þarna er leguplássinu sínu vestast í Bátahöfninni á Siglufirði, er nefndur eftir aflaklónni Ragga Gísla, og er í eigu sonar hans Ragnars Ragnarssonar.
Athugasemdir