Tennis og badmintonfélag Siglufjarðar
sksiglo.is | Íþróttir | 05.05.2009 | 20:00 | | Lestrar 471 | Athugasemdir ( )
Síðasta mót vetrarins Siglufjarðarmótið kláraðist í síðustu viku.
Alls tókur 40 krakkar þátt og stóðu þau sig öll mjög vel og var hart barist í mörgum leikjum og unninn sigur með minnsta mun 2 stigum.
Síðan var verðlaunaafhending að loknu móti. Það er venja hjá okkur að veita hvatningarverðlaun fyrir góða ástundun og fengu allir verðlaun fyrir veturinn.
Krakkarnir hafa staðið sig mjög vel á mótum sem við höfum sótt í vetur, og unnið til fjölda verðlauna. Við sóttum fjögur mót í vetur auk móta hér heima.
Þrefaldir Siglufjarðarmeistarar í badminton urðu.
Steinunn Þóra Aðalsteinsdóttir, U-17 Hilmar Símonarson U-15
og Kristófer Andri Ólafsson U-13
Unnu allar sínar greinar í sínum aldursflokkum.
Þess má geta að það voru 6 krakkar valdir í U-13 ára flokki í æfingabúðir
helgina 18.-19.apríl hjá TBR undir stjórn Árna Hallgrímssonar landsliðsþjálfara.
Daníela, Rebekka Rut, Kristófer Andri, Baldvin, Guðrún Hulda og Sif.
Alls voru 22 krakkar úr nokkrum félögum sem tóku þátt.
Þá spiluðum við firmakeppnina s.l. þriðjudag, þar sem við drögum saman í lið fullorðnir og unglingar. Við viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra fyrirtæka sem studdu okkur af myndarbrag eins og oft áður. Þetta er aðal fjáröflunin í félaginu.
Þessum vetri er lokið, takk fyrir veturinn, sjáumst sem flest í haust.
Ég vil benda ykkur á heimasíðu TBS 123.is/ tbs
María Jóhannsdóttir
Myndir HÉR
Alls tókur 40 krakkar þátt og stóðu þau sig öll mjög vel og var hart barist í mörgum leikjum og unninn sigur með minnsta mun 2 stigum.
Síðan var verðlaunaafhending að loknu móti. Það er venja hjá okkur að veita hvatningarverðlaun fyrir góða ástundun og fengu allir verðlaun fyrir veturinn.
Krakkarnir hafa staðið sig mjög vel á mótum sem við höfum sótt í vetur, og unnið til fjölda verðlauna. Við sóttum fjögur mót í vetur auk móta hér heima.
Þrefaldir Siglufjarðarmeistarar í badminton urðu.
Steinunn Þóra Aðalsteinsdóttir, U-17 Hilmar Símonarson U-15
og Kristófer Andri Ólafsson U-13
Unnu allar sínar greinar í sínum aldursflokkum.
Þess má geta að það voru 6 krakkar valdir í U-13 ára flokki í æfingabúðir
helgina 18.-19.apríl hjá TBR undir stjórn Árna Hallgrímssonar landsliðsþjálfara.
Daníela, Rebekka Rut, Kristófer Andri, Baldvin, Guðrún Hulda og Sif.
Alls voru 22 krakkar úr nokkrum félögum sem tóku þátt.
Þá spiluðum við firmakeppnina s.l. þriðjudag, þar sem við drögum saman í lið fullorðnir og unglingar. Við viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra fyrirtæka sem studdu okkur af myndarbrag eins og oft áður. Þetta er aðal fjáröflunin í félaginu.
Þessum vetri er lokið, takk fyrir veturinn, sjáumst sem flest í haust.
Ég vil benda ykkur á heimasíðu TBS 123.is/ tbs
María Jóhannsdóttir
Myndir HÉR
Athugasemdir