The Noel Trail - skemmtilegt myndband

The Noel Trail - skemmtilegt myndband Skemmtilegt myndband sem lýsir ferðum Noels hefur nú litið dagsins ljós á heimasíðunni www.siglohotel.is en það var

Fréttir

The Noel Trail - skemmtilegt myndband

Heimsfrægir leikarar á Siglufirði
Heimsfrægir leikarar á Siglufirði

Skemmtilegt myndband sem lýsir ferðum Noels hefur nú litið dagsins ljós á heimasíðunni www.siglohotel.is en það var unnið af þeim Helga Svavari Helgasyni og Steffí Thors fyrir hönd Sigló Hótels. 

Ævintýri Noels hafa hlotið mikla athygli allstaðar að úr heiminum þar sem margir af helstu fjölmiðlum heims hafa rætt um málið. Myndbandið sem er afar skemmtilegt birtist á heimasíðu Sigló Hótel í gærkvöldi og gefur skemmtilega sýn á ferðir Noels sem hafði gaman af uppátækinu og tók glaður þátt í gerð myndbandsins. 

Myndbandið má skoða með því að klikka á myndina hér að neðan og fara inná heimasíðu Sigló Hótels þar sem það er notað til að lýsa leiðinni til Siglufjarðar. 

The Noel Trail


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst