Þjóðlagahátíð Dagur 2 Dagskrá

Þjóðlagahátíð Dagur 2 Dagskrá Fimmtudagur 2. júlí 2015 Siglufjarðarkirkja kl. 13.00 Píslarvættissöngvar í stafkirkjum Noregs Elisabeth Holmertz

Fréttir

Þjóðlagahátíð Dagur 2 Dagskrá

Þjóðlagahátíð 2015
Þjóðlagahátíð 2015

Fimmtudagur 2. júlí 2015

Siglufjarðarkirkja kl. 13.00
Píslarvættissöngvar í stafkirkjum Noregs
Elisabeth Holmertz söngur
Elisabeth Vatn harmóníum, sekkjapípur, meråkerklarinett
Anders Röine harðangursfiðla, langspil, munnharpa
Hans Hulbækmo slagverk

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 17.15
Komdu nú að kveðast á
Barnatónleikar
Rósa Jóhannesdóttir og Helgi Zimsen kveða ásamt börnum sínum

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Fagurt galaði fuglinn sá
Íslensk sönglög og þjóðlagaútsetningar eftir Sigursvein D. Kristinsson, Jónas Ingimundarson og fleiri.
Hallveig Rúnarsdóttir sópran
Hrönn Þráinsdóttir píanó

Bátahúsið kl. 21.30
Söngkvartettinn Kvika
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran
Hildigunnur Einarsdóttir alt
Pétur Húni Björnsson tenór
Jón Svavar Jósefsson bassi

Bræðsluverksmiðjan Grána kl. 23.00
Hjarðmeyjar og hefðarfólk
Norrænir söngvar og dansar frá 18. öld
Öyonn Groven söngur, langspil og seljaflauta
Poul Höxbro seljaflauta, hrútshorn, sláttutromma, smelliprik og djúpflauta


Athugasemdir

22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst