Þorpið - Ljóðaleikur

Þorpið - Ljóðaleikur Eins og ég hef áður greint frá munum við Logi bróðir frumflytja ljóðaleikinn Þorpið, eftir samnefndri ljóðabók Jóns úr Vör,

Fréttir

Þorpið - Ljóðaleikur

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson
Eins og ég hef áður greint frá munum við Logi bróðir frumflytja ljóðaleikinn Þorpið, eftir samnefndri ljóðabók Jóns úr Vör, á uppvaxtarstað skáldsins Patreksfirði þann 6. júní nk, en það er laugardagurinn fyrir sjómannadaginn.  Ég flyt eigin lög við ljóð úr þessu magnaða verki og Logi flytur ljóð í töluðu máli og setjum við þetta í einhvern einfaldan en skemmtilegan búningNú er búið að ákveða að tvær sýningar verða á verkinu þennan dag á Patró, kl. 11.00 í kirkjunni og kl. 20.00 í Skjaldborgarbíói en alls er stefnt að 6-7 sýningum þessa helgi á nokkrum stöðum á Vestfjörðum.  Svo verða fleiri sýningar í sumar fyrir vestan og jafnvel víðar.

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst