Þrettándagleði Kiwanis
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 06.01.2009 | 21:11 | | Lestrar 548 | Athugasemdir ( )
Þrettándagleði Kiwanis hófst á torginu með blysför að brennunni. Margar kynjaverur voru í göngunni en álfakóngur og drottning
fóru fyrir henni.
Kveikt var í stórri brennu við Egilstanga og tók svo við öflug flugeldasýning eftir að sungin höfðu verið nokkur lög í anda þrettándans. Í lokin var svo haldið í Allann á dansleik í boði Kiwanisklúbbsins.
Fleiri myndir HÉR
Kveikt var í stórri brennu við Egilstanga og tók svo við öflug flugeldasýning eftir að sungin höfðu verið nokkur lög í anda þrettándans. Í lokin var svo haldið í Allann á dansleik í boði Kiwanisklúbbsins.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir