Þrír snillingar á ferð
sksiglo.is | Afþreying | 17.12.2013 | 16:08 | Síldarminjasafnið | Lestrar 309 | Athugasemdir ( )
Jólatónleikar verða í Siglufjarðarkirkju í kvöld kl. 20:00. Það eru þau Ragnheiður Gröndal, Svavar Knútur og Kristjana Stefánsdóttir sem heiðra okkur Fjallbyggðinga á ferð sinni um landið og flytja okkur valinkunna jólasöngva. Öll eru þau kunn okkur frá fyrri tónleikum hér, til dæmis á Þjóðlagahátíðum.
Styðjið á myndina hér til hliðar til þess að fá frekari upplýsingar.
Athugasemdir