Tilkynning frá KS vegna Íslandsmóts á morgun

Tilkynning frá KS vegna Íslandsmóts á morgun Þar sem lið hafa hætt þátttöku í Íslandsmótinu inni, þá eru breytingar á mótunum hjá 5.fl.kvenna

Fréttir

Tilkynning frá KS vegna Íslandsmóts á morgun

Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Þar sem lið hafa hætt þátttöku í Íslandsmótinu inni, þá eru breytingar á mótunum hjá 5.fl.kvenna og 3.fl.kvenna sem fyrirhuguð voru á morgun (laugardag).
5. flokkur kvenna mun spila við Tindastól á morgun (tvo leiki) eða síðar um hvort liðið fær rétt til að leika í úrslitum. Líklegt er að 3.flokkur kvenna spili í nýjum riðli á Sauðárkróki 31.janúar. Nánar um það síðar.

3.flokkur karla mun hefja leik klukkan 11:00, þar eru 5 lið skráð til leiks.

Áfram KS.

Stjórnin.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst