Tónleikar fyrir utan Samkaup.

Tónleikar fyrir utan Samkaup. Ég held að þessi harmonikkuleikari sem ég rakst á fyrir utan Kaupfélagið,Samkaup eða Úrval (ég man aldrei hvað þetta heitir)

Fréttir

Tónleikar fyrir utan Samkaup.

Tónleikar fyrir utan Samkaup. 

 
Ég held að þessi harmonikkuleikari sem ég rakst á fyrir utan Kaupfélagið,Samkaup eða Úrval (ég man aldrei hvað þetta heitir) sé á tónleikaferðalagi um landið.
 
Ég er búin að sjá hann í Kópavogi, Reykjavík, Hafnarfirði,Akureyri,Dalvík,Ólafsfirði og svo auðvitað á Siglufirði og hann er örugglega búin að koma við víðar.
 
Flott lög og ég sá hreinlega akkúrat ekkert eftir þessum 350 kalli sem ég borgaði fyrir tónleikana. Annars ræðurðu sjálfur hvað þú borgar næst þegar þú rekst á hann.


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst