Tónleikar og sögustund fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.00 með Sinead Kennedy

Tónleikar og sögustund fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.00 með Sinead Kennedy Sinead Kennedy hefur spilað á fiðlu síðan hún var sjö ára. Tónlistin sem hún

Fréttir

Tónleikar og sögustund fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.00 með Sinead Kennedy

Sinead Kennedy hefur spilað  á fiðlu síðan hún var sjö ára. Tónlistin sem hún spilar í dag er hefðbundin írsk danstónlist.  Hún fór ekki í hefðbundið tónlistarnám en lærði að spila hjá nágrönnum sínum og ættingjum í Co. Meath and Co. Donegal, Ireland.

Sinead dvelur nú í annað sinn í þrjá mánuði í Listhúsinu á Ólafsfirði og vinnur þar að málverkum og tónlist.

 

Á fimmtudagskvöldið 21. júlí  kl. 20.00 verður Sinead með uppákomu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði þar sem hún í nálægð við áhorfendurna spilar á fiðluna og segir sögur.  Allir velkomnir.

Sinead Kennedy has been playing the fiddle since the age of 7. The music she plays is traditional Irish dance music. She never had any classical training, but has learned her music from neighbouring musicians and relatives in Co. Meath and Co. Donegal, Ireland. This is her second time in Iceland, she has spent the past 3 months in Olafsfjordur working on her music and painting. She welcomes you to Alþ For an intimate preformance of music and storytelling!


Athugasemdir

22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst