Tónleikar - Gylfi Ćgis á frívaktinni

Tónleikar - Gylfi Ćgis á frívaktinni Siglfirđingurinn Gylfi Ćgis kíkir nú heim og tekur sitt gríđarvinsćlu sýningu „á frívaktinni“ ţar sem hann tekur

Fréttir

Tónleikar - Gylfi Ćgis á frívaktinni

Siglfirđingurinn Gylfi Ćgis kíkir nú heim og tekur sitt gríđarvinsćlu sýningu „á frívaktinni“ ţar sem hann tekur alla sína vinsćlustu slagara í bland viđ gamanmál. Sýningin, sem er um tveir klukkutímar ađ lengd, hefur hlotiđ mikiđ lof og var trođfullur salur hjá Gylfa í Salnum í Kópavogi.

Síđastliđin misseri hefur Gylfi komiđ í heimsókn ásamt vinum sínum Rúnari og Megas en nú leggur hann leiđ sína einn ţar sem hann tređur upp á Kaffi Rauđku laugardaginn 9. Júní klukkan 22:00.

Húsiđ opnađ klukkan 21:00
Miđaverđ 2.000kr


Athugasemdir

19.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst