Tónleikar - Hörður Torfa

Tónleikar - Hörður Torfa Hörður Torfa verður með tónleika á Kaffi Rauðku fimmtudaginn 13. September klukkan 20:30.  Hörður hefur alla tíð verið

Fréttir

Tónleikar - Hörður Torfa

Hörður Torfa verður með tónleika á Kaffi Rauðku fimmtudaginn 13. September klukkan 20:30. 

Hörður hefur alla tíð verið brautryðjandi í íslensku þjóðfélagi en í textum sínum fjallar hann um tilfinningar og fjölbreytilegt eðli manneskjunar án þess að vera að lyfta fingri og áfellast fólk... 
Það  hefur verið marg oft bent á að þeir sem sækja tónleika hans veltist annaðhvort um af hlátri, berjist við grátinn, eða sitji þungt hugsi og drekki í sig hvet einasta orð og hafi mikið að ræða um og vangaveltast eftir tónleikana...

Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst