Tónleikar – Kaffi Rauðka - Hvanndalsbræður (lopapeysurnar)
sksiglo.is | Viðburðir | 15.10.2011 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 371 | Athugasemdir ( )
Lopapeysurnar (Rögnvaldur, Sumarliði og Valur) úr Hvanndalsbræðrum mæta á Kaffi Rauðku laugardaginn 15. október og halda þar tónleika á afmælishátíð sr. Bjarna Þorsteinssonar. Eru þeir félagar þekktir fyrir mikið sprell og skemmtilega sviðsframkomu.
Tónleikarnir verða klukkan 22:00 og er miðaverð 2.000kr. forsala hefst fimmtudaginn 11.okt í Kaffi Rauðku.
Myndabönd með Hvanndalsbræðrum má sjá hér að neðan.
Tónleikarnir verða klukkan 22:00 og er miðaverð 2.000kr. forsala hefst fimmtudaginn 11.okt í Kaffi Rauðku.
Myndabönd með Hvanndalsbræðrum má sjá hér að neðan.
Athugasemdir