Aflýst - Tónleikar The Rolling Beat
sksiglo.is | Viðburðir | 19.11.2011 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 307 | Athugasemdir ( )
The Rolling beat er coververkefni hljómsveitarinnar Silfur, sem Siglfirðingar
þekkja að sjálfsögðu manna best, en þar gera þau það sem
fæstir hefðu þorað og flytja brot af bestu lögum The Rolling Stones og
The Beatles í sama giggi.
Þann 19. Nóvember næstkomandi var áætlað að bandið mundi spila á Kaffi Rauðku, þeim áformum hefur nú verið slegið á frest og mun það bíða betri tíma.
Þann 19. Nóvember næstkomandi var áætlað að bandið mundi spila á Kaffi Rauðku, þeim áformum hefur nú verið slegið á frest og mun það bíða betri tíma.
Athugasemdir