Tónleikar - Dikta - Forsalan hafin
www.raudka.is | Viðburðir | 26.11.2011 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 553 | Athugasemdir ( )
Hljómsveitin Dikta hefur heldur betur sýnt sig og sannað síðastliðin ár og fékk verðlaun sem vinsælasti flytjandinn á Ísensku
tónlistaverðlaununum árið 2010. Hljómsveitin sem stofnuð var árið 1999 hefur notið gríðarlegra vinsælda síðastliðin
ár og náði þriðja plata þeirra, Get it together, þeim áfanga að seljast í yfir 7.000 eintökum og ná þannig
gullplötu.
Siglfirðingar fá nú að hlíða á hljómsveitina í Kaffi Rauðku þann 26. Nóvember næstkomandi en viðburðurinn verður nánar auglýstur síðar.
Myndbönd með Dikta má sjá hér að neðan.
Siglfirðingar fá nú að hlíða á hljómsveitina í Kaffi Rauðku þann 26. Nóvember næstkomandi en viðburðurinn verður nánar auglýstur síðar.
Myndbönd með Dikta má sjá hér að neðan.
Athugasemdir