Trefillinn langi

Trefillinn langi Það má lesa á heimasíðu Fríðu Gylfadóttur(http://www.frida.is/) að fjöldi fólks ætlar að taka þátt í prjóna trefilinn langa. Víða í

Fréttir

Trefillinn langi

Bæjarstjórinn er fimur með prjónana
Bæjarstjórinn er fimur með prjónana

Það má lesa á heimasíðu Fríðu Gylfadóttur(http://www.frida.is/) að fjöldi fólks ætlar að taka þátt í prjóna trefilinn langa. Víða í Fjallabyggð eru komnar prjónakörfur þar sem gestir og gangandi geta gripið í prjónana og bæt við trefilinn. Þó nokkrir styrktaraðilar hafa nú þegar komið að verkefninu enda þarf nokkuð marga metra af garni í verkefnið.

Fríða mun vera með vinnustofu sína opna til að byrja með alla mánudaga frá kl. 15 -18.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst