Trefillinn langi
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 22.01.2010 | 07:00 | | Lestrar 706 | Athugasemdir ( )
Það má lesa á heimasíðu Fríðu Gylfadóttur(http://www.frida.is/) að fjöldi fólks ætlar að taka þátt í prjóna trefilinn langa. Víða í Fjallabyggð eru komnar prjónakörfur þar sem gestir og gangandi geta gripið í prjónana og bæt við trefilinn. Þó nokkrir styrktaraðilar hafa nú þegar komið að verkefninu enda þarf nokkuð marga metra af garni í verkefnið.
Fríða mun vera með vinnustofu sína opna til að byrja með alla mánudaga frá kl. 15 -18.
Athugasemdir