Umhverfisdagur í Grunnskóla Siglufjarðar

Umhverfisdagur í Grunnskóla Siglufjarðar Framundan er umhverfisdagur í Grunnskóla Siglufjarðar og ætlum við meðal annars að sauma töskur og fleira úr

Fréttir

Umhverfisdagur í Grunnskóla Siglufjarðar


Framundan er umhverfisdagur í Grunnskóla Siglufjarðar og ætlum við meðal annars að sauma töskur og fleira úr pokum undan ótrúlegustu hlutum. Þá erum við til dæmis að tala um katta og hundafóðri,  tyggjó-pokum, safa-pokum, pokum undan kaffi og fleiru sem ykkur dettur í hug að við gætum endurnýtt.


Ef þið lumið á einhverjum svona varningi væri hann afskaplega vel þeginn. Best væri að koma með allt sem ykkur dettur í hug og gæti nýst í verkefnið upp í efra skólahús við Hlíðarveg á skólatíma.

Með von um snöggar og góðar undirtektir.

Textílkennari.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst