Undirbúningur Síldarævintýrisins 2011 að hefjast

Undirbúningur Síldarævintýrisins 2011 að hefjast Í gær var aðalfundur félags um Síldarævintýrið haldinn í fundarsal bátahússins þar sem farið var yfir

Fréttir

Undirbúningur Síldarævintýrisins 2011 að hefjast

Aðalfundur Félags um Síldarævintýrið
Aðalfundur Félags um Síldarævintýrið
Í gær var aðalfundur félags um Síldarævintýrið haldinn í fundarsal bátahússins þar sem farið var yfir skýrslu fráfarandi framkvæmdastjóra. Ný stjórn hefur nú tekið við og fer skipulagning Síldarævintýrisins á fullt skrið innan skamms.



Síldarævintýrið 2010 gekk frábærlega og voru þar um 5.000manns saman komir. Hófst hátíðin með síldardögum og  stóð í eina 10 daga. Hugmyndin er að sama snið verði á hátíðinni árið 2011, á tuttugu ára afmæli Síldarævintýrisins.

Mikill lærdómur varð til á síðasta ári sem nú hefur verið tekinn saman og mun það nýtast til að bæta ævintýrið árið 2011 og gera það jafnvel enn betra. Nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn á næstu vikum og í framhaldinu fer skipulagið á fullt skrið.





Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst