Unglingadómaranámskeið hjá KS á Siglufirði

Unglingadómaranámskeið hjá KS á Siglufirði Unglinga-dómaranámskeið hjá KS verður haldið í efra skólahúsinu sunnudaginn 1.febrúar  kl. 10:00 í efra

Fréttir

Unglingadómaranámskeið hjá KS á Siglufirði

Unglinga-dómaranámskeið hjá KS verður haldið í efra skólahúsinu sunnudaginn 1.febrúar  kl. 10:00 í efra skólahúsinu.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Sá sem lýkur þessu námskeiði öðlast réttindi til þess að dæma í 4. flokki og neðar og getur einnig verið aðstoðardómari í 2. flokki. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Námskeiðið er ókeypis.

Skráning er hafin hjá magnus@ksi.is


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst