Uppsagnir á starfsfólki

Uppsagnir á starfsfólki Tilkynning ( sem var að berast )Uppsagnir á starfsfólki hjá Siglunesi hf og Útgerðarfélaginu Nesi ehf.Vegna erfiðra

Fréttir

Uppsagnir á starfsfólki

Tilkynning ( sem var að berast )

Uppsagnir á starfsfólki hjá Siglunesi hf og Útgerðarfélaginu Nesi ehf.

Vegna erfiðra rekstrarskilyrða í sjávarútvegi þá er óhjákvæmilegt annað en að segja upp öllu starfsfólki hjá fyrirtækjum  okkar  frá og með 30. Nóvember 2012 samtals 35 manns og fara í endurskipulagningu á fyrirtækjunum. 


Ástæður uppsagnana eru auknar álögur á fyrirtæki í sjávarútvegi sem er auðlindagjald og sérstakt veiðigjald, einnig óskiljanlegur niðurskurður í ýsukvóta, lækkandi afurðarverð á mörkuðum okkar og nýgerðir kjarasamningar landsambands smábáta og sjómannasambandsins. 

Það er von okkar að það verði hægt að endurráða sem flesta að þessum aðgerðum loknum.

Gunnlaugur Oddsson
Freyr Steinar Gunnlaugsson



Athugasemdir

19.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst