Uppsagnir á starfsfólki
sksiglo.is | Almennt | 27.11.2012 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1144 | Athugasemdir ( )
Tilkynning ( sem var að berast )
Uppsagnir á starfsfólki hjá Siglunesi hf og Útgerðarfélaginu Nesi ehf.
Vegna erfiðra rekstrarskilyrða í sjávarútvegi þá er óhjákvæmilegt annað en að segja upp öllu starfsfólki hjá fyrirtækjum okkar frá og með 30. Nóvember 2012 samtals 35 manns og fara í endurskipulagningu á fyrirtækjunum.
Ástæður uppsagnana eru auknar álögur á fyrirtæki í sjávarútvegi sem er auðlindagjald og sérstakt veiðigjald, einnig óskiljanlegur niðurskurður í ýsukvóta, lækkandi afurðarverð á mörkuðum okkar og nýgerðir kjarasamningar landsambands smábáta og sjómannasambandsins.
Það er von okkar að það verði hægt að endurráða sem flesta að þessum aðgerðum loknum.
Gunnlaugur Oddsson
Freyr Steinar Gunnlaugsson
Uppsagnir á starfsfólki hjá Siglunesi hf og Útgerðarfélaginu Nesi ehf.
Vegna erfiðra rekstrarskilyrða í sjávarútvegi þá er óhjákvæmilegt annað en að segja upp öllu starfsfólki hjá fyrirtækjum okkar frá og með 30. Nóvember 2012 samtals 35 manns og fara í endurskipulagningu á fyrirtækjunum.
Ástæður uppsagnana eru auknar álögur á fyrirtæki í sjávarútvegi sem er auðlindagjald og sérstakt veiðigjald, einnig óskiljanlegur niðurskurður í ýsukvóta, lækkandi afurðarverð á mörkuðum okkar og nýgerðir kjarasamningar landsambands smábáta og sjómannasambandsins.
Það er von okkar að það verði hægt að endurráða sem flesta að þessum aðgerðum loknum.
Gunnlaugur Oddsson
Freyr Steinar Gunnlaugsson
Athugasemdir