Uppskeruhátíð REITA í Alþýðuhúsinu

Uppskeruhátíð REITA í Alþýðuhúsinu Aðalviðburður REITA er tveggja tíma uppskeruhátíð í Alþýðuhúsinu þar sem allir eru velkomnir. Við vekjum athygli á

Fréttir

Uppskeruhátíð REITA í Alþýðuhúsinu

Aðalviðburður REITA er tveggja tíma uppskeruhátíð í Alþýðuhúsinu þar sem allir eru velkomnir.
Við vekjum athygli á sérstökum viðburði fyrir hunda og þeirra eigendur klukkan 16:00.
Léttar veitingar í boði fyrir menn og hunda. Frítt er inn á alla viðburði REITA.

REITIR er tveggja vikna smiðja á Siglufirði þar sem 20 skapandi frumkvöðlar frá 12 löndum vinna saman að sjálfsprottnum verkefnum sem fjalla öll um Siglufjörð.


Athugasemdir

21.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst