Uppskeruhátíð REITA í Alþýðuhúsinu
sksiglo.is | Reitir | 02.07.2016 | 15:00 | Reitir | Lestrar 2087 | Athugasemdir ( )
Aðalviðburður REITA er tveggja tíma uppskeruhátíð í Alþýðuhúsinu þar sem allir eru velkomnir.
Við vekjum athygli á sérstökum viðburði fyrir hunda og þeirra eigendur klukkan 16:00.
Léttar veitingar í boði fyrir menn og hunda. Frítt er inn á alla viðburði REITA.
REITIR er tveggja vikna smiðja á Siglufirði þar sem 20 skapandi frumkvöðlar frá 12 löndum vinna saman að sjálfsprottnum verkefnum sem fjalla öll um Siglufjörð.
Athugasemdir