Úr safni Þórs Jóhanns
sksiglo.is | Almennt | 03.03.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 476 | Athugasemdir ( )
Þór Jóhanns lét mig fá möppu með miðum sem flest allir
höfðu að geyma einhvers konar þakkar miða eða spjöld. Hugsanlega hefur þetta verið sent til gesta sem hafa komið í veislur eða hafa
heiðrað fólkið sem skrifar undir miðana á einhverskonar tímamótum.
Ég er líklega svona ungur (þó svo að hún Ólöf segi
annað) að ég man ekki eftir að hafa séð þetta áður. Gaman væri að vita hvort þið munið eftir þessum miðum?







Athugasemdir