Útkall til ánægju
sksiglo.is | Frétta yfirflokkur | 02.11.2008 | 00:02 | | Lestrar 166 | Athugasemdir ( )
Starfsmenn Slökkviliðs Siglufjarðar komu saman ásamt mökum sínum í gærkveldi.
Tilefnið var lítið brot af árshátíð þar sem boðið var upp á grilluð
lambalæri með góðgæti. Tækifærið var í leiðinni notað til að heiðra nokkra starfsmenn sem verið
höfðu óslitið í slökkviliðinu í yfir 30 ár.
Þá var viðstöddum til skemmtunar, bæjarstjórinn Þórir Kr. Þórisson kvalinn lítilsháttar, með því að klæða hann þeim skrúða sem margir slökkviliðsmenn gera við æfingar og brunaútköll, brunaútköll sem betur fer hafa verið fá á Siglufirði undanfarin ár.
Nokkrar myndir frá samkomunni, sem fór fram í Slökkvistöðinni á Siglufirði, eru HÉR
Þá var viðstöddum til skemmtunar, bæjarstjórinn Þórir Kr. Þórisson kvalinn lítilsháttar, með því að klæða hann þeim skrúða sem margir slökkviliðsmenn gera við æfingar og brunaútköll, brunaútköll sem betur fer hafa verið fá á Siglufirði undanfarin ár.
Nokkrar myndir frá samkomunni, sem fór fram í Slökkvistöðinni á Siglufirði, eru HÉR
Athugasemdir