Vatnsbunur stíga til himins

Vatnsbunur stíga til himins Mikið verk hefur verið unnið í Hólsdal í sumar og má nú víða sjá vatnsbunur stíga til himins þar sem vökvað er á svæði

Fréttir

Vatnsbunur stíga til himins

Vatnsbunur í Hólsdal. Ljósmynd SK21.is
Vatnsbunur í Hólsdal. Ljósmynd SK21.is

Mikið verk hefur verið unnið í Hólsdal í sumar og má nú víða sjá vatnsbunur stíga til himins þar sem vökvað er á svæði golfvallarinns. Þegar gengið er um svæðið sést glögglega hve viðamikið verkefnið er enda um mikilvægt umhverfisverkefni að ræða.

Einn sýnilegasti hluti verksins í dag er glæsileg grjóthleðsla í miðri Hólsánni en stór hluti verkefnisins er einmitt að endurbæta ánna sem veiðiá og samtvinna þannig nýtingu svæðisins fyrir fleiri en golfara. Það verður gaman að fylgjast með áframhaldandi uppbyggingu í Hólsdalnum en áætlað er að þar verði hægt að stunda útivist sumarið 2016.

Hólsdalur fegraður

Hólsdalur fegraður

Hólsdalur fegraður

Hólsdalur fegraður

Hólsdalur fegraður

Ljósmyndir Steingrímur Kristinsson. www.sk21.is


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst