Veðrabrigði í nánd

Veðrabrigði í nánd Veðurblíðan þetta haustið hefur verið með eindæmum og höfum við heldur betur fengið góðan sumarauka.

Fréttir

Veðrabrigði í nánd

Laugardagur 16. október
Laugardagur 16. október
Veðurblíðan þetta haustið hefur verið með eindæmum og höfum við heldur betur fengið góðan sumarauka.



Nú eru hinsvegar blikur á lofti og Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir á veðurbloggi sínu :

„Það kólnar og frystir á landinu á mánudag. Sérstaklega kólnar um landið norðaustan- og austanvert. Þar kemur til með að snjóa, a.m.k. einhverja þessara daga, jafnvel á láglendi,“

Veðurblogg Einars.

Þetta hefur verið ljúft og gott en nú er bara að fagna komandi vetri og öllu sem honum fylgir.

Skíðamenn gleðjast sennilega og bíða margir spenntir eftir því að skella sér á skíði í Skarðsdal.



Héðinsfjörður í blíðunni sem var var í gær.



Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst