Veðurblíða í Siglufirði
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 10.02.2010 | 14:00 | | Lestrar 567 | Athugasemdir ( )
Einmuna veðurblíða hefur verið hér í Siglufirði að undanfarna daga og ekki breytinga að vænta fyrr en um helgi samkvæmt veðurkortunum. Siglo.is fór á stjá í gær í logninu og tók nokkrar myndir hér og þar um bæinn.
Þessi ungi drengur vildi ólmur vera fyrirsæta.
Mávar sitjandi á ísskæni á miðjum firði.
Alveg logn í firðinum eins og svo oft áður.
Athugasemdir