Velkomin í Skarðdalskot.

Velkomin í Skarðdalskot. Klukkan 17:00 í dag var formlega vígður með viðhöfn, reitur að nafni Skarðdalskot inni í Skógræktinni á Siglufirði.

Fréttir

Velkomin í Skarðdalskot.

Klukkan 17:00 í dag var formlega vígður með viðhöfn, reitur að nafni Skarðdalskot inni í Skógræktinni á Siglufirði.

Rreiturinn er við gamlar rústir af bóndabæ sem stóð þar fyrr á öldum. 

Á vefnum Snókur.is  má meðal annars finna eftirfarandi lýsingu:

„............búið á hinu gamla býli meirihlut 17. aldar og máski alltaf, en taldist þá hjáleiga og nefndist Skarðsdalskot (11). Hélst þar jafnan ábúð síðan; varð sjálfstætt býli með tún sitt allt og engi fráskilin enda séreign að síðustu þótt hagar væru sameign. Var selt kaupstaðnum 192[4] og fór bráðlega í auðn. “

Ættingjar síðustu ábúenda Skarðdalakots fjölmenntu þarna á svæðið ásamt gestum sem nutu smá veitinga af tilefninu.
 Nokkrar myndir frá vígslunni eru HÉR



Athugasemdir

28.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst