Við þekkjum þessa drengi, en marga ekki !
sksiglo.is | Okkar fólk | 14.03.2009 | 10:45 | | Lestrar 857 | Athugasemdir ( )
Enn einu sinni viljum við hjá Ljósmyndasafni Siglufjarðar, óska eftir aðstoð ykkar við að bera kennsl á andlit og fleira sem komið er á vefinn okkar
http://www.sksiglo.is/is/myndasafn/
Þessi tvö andlit hér ættu allir Siglfirðingar að þekkja, þeir eru báðir með fullu fjöri og hittast ennþá daglega eins og á þeirra yngri árum .egar tækifæri gafst.
Nú eru annar þeirra nýorðinn 69 ára og hinn verður það í næsta mánuði. Þetta eru þeir félagar og æskuvinir, Theodór Eggertsson sjómaður og Eysteinn Aðalsteinsson fisksali.
það koma að meðaltali um 500-600 á myndir á viku inn á vefnum, nú um þessar mundir úr safni Kristfinns Guðjónssonar ljósmyndara, myndir af fólki, ef til vill mynd af þér eða þínu fólki, aldrei að vita, auk margra annarra athygliverðra ljósmynda.
Margt af því sem þarna kemur fyrir þekkjum við ekki og vantar því aðstoð til að þekkja.
Vinsamlega hjálpið okkur, það er einfaldara en fólk grunar.
http://www.sksiglo.is/is/myndasafn/
Þessi tvö andlit hér ættu allir Siglfirðingar að þekkja, þeir eru báðir með fullu fjöri og hittast ennþá daglega eins og á þeirra yngri árum .egar tækifæri gafst.
Nú eru annar þeirra nýorðinn 69 ára og hinn verður það í næsta mánuði. Þetta eru þeir félagar og æskuvinir, Theodór Eggertsson sjómaður og Eysteinn Aðalsteinsson fisksali.
það koma að meðaltali um 500-600 á myndir á viku inn á vefnum, nú um þessar mundir úr safni Kristfinns Guðjónssonar ljósmyndara, myndir af fólki, ef til vill mynd af þér eða þínu fólki, aldrei að vita, auk margra annarra athygliverðra ljósmynda.
Margt af því sem þarna kemur fyrir þekkjum við ekki og vantar því aðstoð til að þekkja.
Vinsamlega hjálpið okkur, það er einfaldara en fólk grunar.
Athugasemdir