Vorfuglarnir á Sigló
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 26.03.2010 | 12:38 | | Lestrar 369 | Athugasemdir ( )
Fyrstu vorfuglarnir eru komnir til Siglufjarðar þrátt fyrir norðan garra og leiðindaveður sem verið hefur undanfarið, Þessi tjaldhjón voru í ætisleit norðan til við Langeyrina í morgun.
Þá hafa fregnir borist af hettumáfi sem sást á flugi í gær.
Venjulega ber þó meir á þeim fugli á þessum árstíma, og þá í hópum sem enn hafa ekki borið fyrir augu ljósmyndarans.
Þá hafa fregnir borist af hettumáfi sem sást á flugi í gær.
Venjulega ber þó meir á þeim fugli á þessum árstíma, og þá í hópum sem enn hafa ekki borið fyrir augu ljósmyndarans.
Athugasemdir