Vorskemmtun Grunnskóla Siglufjarðar
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 25.03.2010 | 07:00 | | Lestrar 408 | Athugasemdir ( )
Vorskemmtun Grunnskóla Siglufjarðar var haldin í Allanum í gær. Mikið var um söng og tónlist og skemmtileg atriði hjá krökkunum og greinilegt að mikið var lagt í sýninguna. Frábær skemmtun fyrir þá fjölmörgu sem lögðu leið sína í Allann.
Myndir frá sýningunni HÉR
Athugasemdir