Afþreying

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Afþreying

Handverk og listir

Bláa húsið

Bláa húsið

Þessi fallegi salur við smábátahöfnina er staðsettur í Bláa húsinu hjá Rauðku. Hann er nýttur til ýmissa viðburða en á sumrin eru þar meðal annars listasýningar í gangi.
Lesa meira
Alþýðuhúsið

Alþýðuhúsið

Alla Sigga er lendsþekkt fyrir skemmtilega lifandi trélistaverk sín sem prýða meðal annars Icelandair hótelin. Vinnustofa Öllu Siggu er staðsett í gamla Alþýðuhúsinu.
Lesa meira
Herhúsið

Herhúsið

Í Herhúsið sækja listamenn allstaðar að úr heiminum þar sem þeir koma og búa meðal íbúa Siglufjarðar og skapa list sýna. Í lok dvalar sýna þeir síðan afrakstur sköpunar sinnar.
Lesa meira
Vinnustofa Fríðu

Vinnustofa Fríðu

Listamaðurinn Fríða er sá frumkvöðull sem dreif af stað verkefnið Héðinsfjarðartrefilinn sem tengdi bæjarkjarna Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Vinnustofan er skemmtilega fjölbreytt og lífleg.
Lesa meira
Sjálfsbjörg

Sjálfsbjörg

Í Sjálfsbjörgu kennir ýmissa grasa og er þar unnið með gler, leir, postulín og fleira. Fjöldi listamanna kemur þar saman og nýtur góðra stunda við iðju sína.
Lesa meira
Gallerí Abbý

Gallerí Abbý

Hjá Abbý eru sérlega skemmtilegir og mjög fjölbreyttir munir en listamaðurinn hefur lagt stund á marga listina gegnum tíðina.
Lesa meira
Gallerí Sigló

Gallerí Sigló

Gallerí Sigló er skemmtileg vinnustofa þar sem sérlega fallegir postulínsmunir eru unnir fyrir framan gesti og gangandi.
Lesa meira

Söfn og sýningar

Ljóðasetur Íslands

Ljóðasetur Íslands

Ljóðasetur Íslands á sér enga hliðstæðu á landinu og býður gestum færi á að glugga í ljóðabækur og upplifa lifandi viðburði.
Lesa meira
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar

Þjóðlagasetrið er lifandi og skemmtilegt safn með íslenskum þjóðlögum þar sem gestir geta skoðað muni og myndbönd með kveðskap, söng og hljóðfæraleik.
Lesa meira
Síldarminjasafnið

Síldarminjasafnið

Síldarminjasafnið er eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins og er hýst í þremur ólíkum húsum þar sem gestir kynnast síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins.
Lesa meira

Útivera

Gönguferðir

Gönguferðir

Frá Siglufirði liggja margar skemmtilegar gönguleiðir í mörgum erfiðleikastigum. Eldhugar finna hér glæsilegan fjallahring með óborganglegt útsýni meðan þeir sem vilja léttari göngu geta gengið í Hvanneyrarskál eða innanbæjar.
Lesa meira
Strandblak

Strandblak

Við smábátahöfnina á Siglufirði er hægt að fara í strandblak sem vinsælt er að spila meðal heimamanna. Strandblakvöllurinn er opinn frá byrjun júní og út ágúst.
Lesa meira
Minigolf

Minigolf

Minigolf er ávalt vinsælt hjá ungum sem öldnum. Minigolfvöllur er staðsettur við hlið Kaffi Rauðku við smábátahöfnina en þar gefst fólki kostur á að spreyta sig í minigolfi að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Lífið við höfnina

Lífið við höfnina

Smábátahöfnin iðar af lífi allt árið um kring og þá sérstaklega á sumrin. Þar geta ferðalangar dorgað fyrir fiski ásamt því að fylgjast með, spjallað við og jafnvel aðstoðaa smábátasjómenn við löndun á afla dagsins.
Lesa meira
Sundlaugar

Sundlaugar

Tvær sundlaugar eru í Fjallabygg, útilaug á Ólafsfirði og innilaug á Siglufirði. Á Ólafsfirði er skemmtileg laug fyrir fjölskyldur með rennibrautum. Á báðum stöðum eru heitir pottar.
Lesa meira
Golf

Golf

Á Siglufirði er í dag níu holu golfvöllur en í uppbyggingu er nýr níu holu golfvöllur sem tilbúinn verður sumarið 2015 jafnt og sá gamli verður lagður af. Nýr golfvöllur hefur mikla sérstöðu þar sem spilað verður út í á og meðfram skógrækt.
Lesa meira
Skíði

Skíði

Skíðasvæðið í Skarðsdal (Siglfirsku Alparnir) er meðal allra bestu skíðasvæða á landinu. Almenn opnun getur verið frá byrjun nóvember til loka apríl.
Lesa meira
22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.