Útivera

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Útivera

Gönguferðir

Gönguferðir

Frá Siglufirði liggja margar skemmtilegar gönguleiðir í mörgum erfiðleikastigum. Eldhugar finna hér glæsilegan fjallahring með óborganglegt útsýni meðan þeir sem vilja léttari göngu geta gengið í Hvanneyrarskál eða innanbæjar.
Lesa meira
Strandblak

Strandblak

Við smábátahöfnina á Siglufirði er hægt að fara í strandblak sem vinsælt er að spila meðal heimamanna. Strandblakvöllurinn er opinn frá byrjun júní og út ágúst.
Lesa meira
Minigolf

Minigolf

Minigolf er ávalt vinsælt hjá ungum sem öldnum. Minigolfvöllur er staðsettur við hlið Kaffi Rauðku við smábátahöfnina en þar gefst fólki kostur á að spreyta sig í minigolfi að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Lífið við höfnina

Lífið við höfnina

Smábátahöfnin iðar af lífi allt árið um kring og þá sérstaklega á sumrin. Þar geta ferðalangar dorgað fyrir fiski ásamt því að fylgjast með, spjallað við og jafnvel aðstoðaa smábátasjómenn við löndun á afla dagsins.
Lesa meira
Sundlaugar

Sundlaugar

Tvær sundlaugar eru í Fjallabygg, útilaug á Ólafsfirði og innilaug á Siglufirði. Á Ólafsfirði er skemmtileg laug fyrir fjölskyldur með rennibrautum. Á báðum stöðum eru heitir pottar.
Lesa meira
Golf

Golf

Á Siglufirði er í dag níu holu golfvöllur en í uppbyggingu er nýr níu holu golfvöllur sem tilbúinn verður sumarið 2015 jafnt og sá gamli verður lagður af. Nýr golfvöllur hefur mikla sérstöðu þar sem spilað verður út í á og meðfram skógrækt.
Lesa meira
Skíði

Skíði

Skíðasvæðið í Skarðsdal (Siglfirsku Alparnir) er meðal allra bestu skíðasvæða á landinu. Almenn opnun getur verið frá byrjun nóvember til loka apríl.
Lesa meira
22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.